Mosfellsbær
Störf í boði
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Varmárskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Hulduberg
Engin laus störf
Félagsmiðstöðin Ból
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Búsetukjarnar Mosfellsbæ
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Aðstoðarleikskólastjóri óskast

Aðstoðarleikskólastjóri óskast til starfa í Helgafellsskóla. Skólinn er samrekinn leik- og grunnskóli þar sem lagt er upp með mikilli samvinnu milli skólastiga.

Í skólanum er mikil áhersla á málörvun og unnið er með Lubba sem finnur málbein. Einnig er unnið með Blæ og Leikur að læra. Í skólanum er áhersla á heilsueflingu og mikla útiveru.

Áhersla er á virðingu í öllum samskiptum milli starfsmanna, nemenda og foreldra.

Leitað er að starfsmanni sem býr yfir leiðtogahæfileikum, vinnur vel í teymi og getur leitt gott og metnaðarfullt starf í skólanum.

Helstu verkefni og ábyrgð
Ber ábyrgð á faglegu starfi leikskóladeildar
Vinnur að daglegri stjórnun allra leikskóladeilda
Hefur umsjón með nemendamálum á leikskóladeild
Sinnir öðrum störfum sem skólastjóri felur honum hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun
Stjórnunarreynsla í leikskóla er æskileg
Færni í samskiptum
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Skipulagshæfileikar
Góð íslenskukunnátta
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.