Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Vesturhlíð - Mosfellsbæ
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Kvíslarskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Kennari í Varmárskóla

Varmárskóli í Mosfellsbæ óskar eftir kennara 60-100% starfshlutfall við útikennslu í 4.-6.bekk

Í skólanum eru um 410 nemendur í 1.-6. bekk. Skólinn er Uppbyggingarskóli, tekur þátt í Grænfánaverkefninu og verið er að hefja innleiðingu á Leiðsagnarnámi. Útikennari í Varmárskóla vinnur með tilteknum árgöngum og aðlagar verkefni þeirra þannig að þau henti til útivinnu. Unnið er úti alla daga skólaársins. Starfsmannahópurinn er öflugur og samvinna og samhjálp eru einkennandi fyrir samskipti innan hópsins. Okkur vantar kennara sem er tilbúinn til að takast á við fjölbreytt verkefni, vera úti í öllum veðrum og verða partur af þessum góða samstarfshópi. Mögulegt starfshlutfall er á bilinu 60-100%.
 
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Meginviðfangsefni er útikennsla tengd viðfangsefnum nemenda í 4.-6. bekk.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf til kennslustarfa
Reynsla sem nýtist í starfi
Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
Góð færni í samvinnu og samskiptum
Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
Mjög góð íslenskukunnátta
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.