Mosfellsbær
Störf í boði
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Félagsmiðstöðin Ból
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf

Lágafellsskóli - frístundaleiðbeinandi

Frístundaleiðbeinandi í Lágafellsskóla

Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi? Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum?

Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er samrekinn leik- og grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum, þar sem leikskóladeildir eru staðsettar í útibúi skólans, Höfðabergi,  en 1.-10.bekkur í aðalbyggingu.

Frístundaleiðbeinendur taka þátt í skipulagningu faglegs frístundastarfs og leiðbeina börnum í leik og starfi í samvinnu við samstarfsfólk. Um hlutastörf er að ræða en Frístundasel Lágafellsskóla er starfrækt 8.ágúst - 19.ágúst kl. 8:00 - 16:00 og vetrarfrístund frá 24.ágúst - 23.júní kl.13:20 – 17:00. 

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
Áhugi á að vinna með börnum
Frumkvæði og sjálfstæði
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Góð íslenskukunnátta
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.