Mosfellsbær
Störf í boði
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Varmárskóli
Engin laus störf
Helgafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Félagsmiðstöðin Ból
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf

Matráður óskast á leikskólann Reykjakot

Reykjakot starfar sem heilsueflandi leikskóli á vegum Embætti landlæknis og leggur sérstaka áherslu á að vinna með átta lykilþætti sem tengjast skólastarfinu. Þeir eru: hreyfing, mataræði, geðrækt, öryggi, tannheilsa, fjölskylda, nærsamfélag og starfsfólk.  Við leggjum áherslu á holla og næringaríka matseld. 
 
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Matráður ber ábyrgð á matseld, innkaupum, stjórnun, skipulagningu og framkvæmd starfsins í eldhúsinu.
Ber ábyrgð á frágangi og þrifum í samstarfi við starfsfólk eldhússins.
Gerir matseðla í samvinnu við stjórnendur leikskólans.
Ber ábyrgð á þvottahúsi og þvotti leikskólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
Þekking á sviði matreiðslu og reynsla af sambærilegu starfi
Þekking og meðvitund um næringargildi og hollustu í matargerð
Þekking og meðvitund um bráðaofnæmi,ofnæmi og fæðuóþol
Frumkvæði og skipulagshæfni við innkaup og vörustjórnun
Frumkvæði, sveigjanleiki og færni í samskiptum
Hreinlæti og snyrtimennska
Góð íslensku kunnátta
Fríðindi í starfi
Samgöngustyrkur
Íþróttastyrkur
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.