Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Vesturhlíð - Mosfellsbæ
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Krikaskóli
Engin laus störf
Kvíslarskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Ráðgjafi á fjölskyldusviði Mosfellsbæjar

Ráðgjafi óskast á fjölskyldusviði Mosfellsbæjar.

Ráðgjafi stuðnings- og stoðþjónustu hefur yfirsýn yfir og umsjón með þjónustu við einstaklinga sem njóta stuðnings- og stoðþjónustu samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 og lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38 /2018. Starfið felur í sér að sinna meðferð mála, ráðgjöf, fræðslu og stuðningi við notendur.

Ráðgjafi er starfsmaður öldungaráðs sem og notendaráðs fatlaðs fólks.

Starfið er laust frá 1. nóvember 2022.

Helstu verkefni og ábyrgð
Ráðgjöf, fræðsla og stuðningur við einstaklinga sem óska eftir stuðnings- og stoðþjónustu
Meðferð mála um þjónustu með öflun gagna, mati á umsóknum og tillögum um afgreiðslu
Halda utan um, sitja, sem og rita fundi öldungaráðs og notendaráðs fatlaðs fólks. Fundir ráðanna geta verið utan hefðbundins vinnutíma
Halda utan um og stýra fundum með forstöðumönnum sviðsins
Halda utan um þær kröfulýsingar sem gerðar eru vegna þjónustu við fatlað fólk
Hafa yfirsýn yfir þá stuðnings- og stoðþjónustu sem veitt er af sviðinu í samvinnu við aðra starfsmenn sviðsins
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. nám í þroska- eða iðjuþjálfun, félagsráðgjöf eða sálfræði, er skilyrði
Reynsla af starfi með fötluðu fólki og/eða eldri borgurum er skilyrði
Góð þekking á og reynsla af starfi við stjórnsýslu sveitarfélaga er skilyrði
Farsæl reynsla af starfi við ráðgjöf til einstaklinga er skilyrði
Góð almenn tölvukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu á riti á íslensku er skilyrði
Þekking á One-CRM er kostur
Rík þjónustulund og hæfni til að sýna frumkvæði í starfi
Lipurð í mannlegum samskiptum
Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki
Skipulagsfærni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Hreint sakavottorð er skilyrði
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.