Mosfellsbær
Störf í boði
Hamrahlíð
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Félagsmiðstöðin Ból
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Sérkennari/þroskaþjálfi

Hlið óskar eftir þroskaþjálfa/sérkennara eða starfsmanni með sambærilega menntun/reynslu til að sinna stuðningi við barn í samvinnu við deildarstjóra

Hlíð er 74 barna, 5 deilda ungbarnaleikskóli fyrir 1 og 2 ára börn.  Hlíð grænfána- og vinaleikskóli þar sem áhersla er á hlýlegt og gott andrúmsloft, tengslamyndun og tilfinningalegt öryggi barnanna.  Unnið er markvisst með málörvun í anda snemmtækrar íhlutunar.  Sérstaklega er leitað eftir kennurum með áhuga á að starfa með yngstu börnunum.

Helstu verkefni og ábyrgð
Að sinna barni með sérþarfir
Að sjá um að unnið sé eftir einstaklingsáætlun
Að starfa í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslensku kunnátta
Leikskólakennarmenntun/sérkennaramenntun/þroskaþjálfamenntun eða önnur sambærileg menntun
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.