Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Vesturhlíð - Mosfellsbæ
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Kvíslarskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Stuðningsfulltrúi í Varmárskóla

Varmárskóli leitar að frábærum stuðningsfulltrúa
 
VILTU VERA MEÐ Í AÐ SKAPA SNILLINGA FRAMTÍÐARINNAR?

Í Varmárskóla eru um 430 nemendur í 1.-6. bekk og þar er unnið í anda Uppbyggingastefnunnar. Við skólann starfar öflugur starfsmannahópur sem vinnur sem ein heild að því að gera gott skólastarf enn betra. Má kannski bjóða þér að vera hluti af þessum góða hópi? Stuðningsfulltrúar aðstoða kennara í bekkjum og sinna  gæslu í frímínútum.  

Stuðningsfulltrúar eru á dreifingu launa þannig að þeir halda launum í páska, vetrar, jóla og sumarfríum. Um er að ræða hlutastarf og ráðið verður í stöðuna sem fyrst.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Uppeldismenntun/stuðningsfulltrúamenntun er æskilegt
Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
Góð færni í samvinnu og samskiptum
Jákvæðni og sveigjanleiki
Viðkomandi þarf að vera nokkuð vel á sig komin/n líkamlega
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.