Mosfellsbær
Störf í boði
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Varmárskóli
Engin laus störf
Helgafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Félagsmiðstöðin Ból
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf

Stuðningsfulltrúi óskast

Helgafellsskóli er samþættur leik- og grunnskóli og fléttast frístund inn í skólastarfið. Stuðningsfulltrúar aðstoða nemendur í leik og starfi og sinna gæslu nemenda í matsal og á skólalóð. Einnig fylgja þeir nemenduim í rútum í íþróttir og sund.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna með alls konar börnum í skóla- og frístundastarfi.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Góð færni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Áhugi á að vinna með börnum og metnaður til að þróa öflugt skólastarf
Góð íslenskukunnátta
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.