Störf í boði
Búsetukjarnar í Skálahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Krikaskóli
Kvíslarskóli
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Hulduberg
Leikskólinn Reykjakot
Leirvogstunguskóli
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velkomin/n á ráðningarvefinn okkar
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 11.000 íbúa og fer ört stækkandi. Mosfellsbær er framsækið og nútímalegt bæjarfélag í útjaðri höfuðborgarsvæðisins þar sem finna má aðlaðandi menningar- og félagslíf, fjölbreytta möguleika til útivistar og fjölskylduvænt umhverfi.
Mannauðsstefna Mosfellsbæjar er fjölskylduvæn og sveigjanleg. Stefnan styður við þá hugmyndafræði að Mosfellsbær sé eftirsóknarverður vinnustaður þar sem atvinna og fjölskylduábyrgð fara vel saman, vinnustaðnum til hagsbóta og starfsfólki til aukinna lífsgæða. Mannauðsstefnan endurspeglar þannig metnað sveitarfélagsins til að vera vinnuveitandi í fremstu röð.
Til þess að geta sótt um starf hjá Mosfellsbæ verða umsækjendur að gefa upp persónuupplýsingar. Þessar upplýsingar verða eingöngu nýttar af mannauðsdeild Mosfellsbæjar og yfirmanni viðkomandi stofnunnar til að finna hæfasta umsækjandann í viðkomandi starf. Nánari upplýsingar um vinnslu persónuupplýsinga umsækjenda má nálgast hér.
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.
Um Mosfellsbæ