Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarnar í Skálahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Frístundaleiðbeinandi í Lágafellsskóla

Lágafellsskóli óskar eftir frístundaleiðbeinendum
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi? Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum?

Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar.

Frístundaleiðbeinendur taka þátt í skipulagningu faglegs frístundastarfs og leiðbeina börnum í leik og starfi í samvinnu við samstarfsfólk. Sumarfrístundin er frá 6.ágúst til 22.ágúst og er vinnutíminn frá kl 8.00 – 16:00. Vetrarfrístundin tekur við 23.ágúst og er vinnutími frá kl. 13:00 – 16:30. Hlutastörf er að ræða í vetrarfrístund en möguleiki er á fullu starfi og tengja starfið við starf stuðningsfulltrúa skólans.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Frístund er fyrir nemendur í 1.-4.bekk í Lágafellsskóla. Engin dagur í frístund er eins þegar kemur að viðfangsefnum en fylgjum við alltaf ákveðnu plani hvern dag. börnin koma til okkar og borða nesti og skráum við þeirra viðveru inn í kerfið okkar. Eftir nesti er útivera og sjá börnin í leiðinni á valtöflu hvaða völ/smiðjur/klúbbar standa til boða þann dag þegar komið er inn. Á Venjulegum degi er 7-8 fjölbreytileg viðfangsefni í boði ásamt öðru klúbbastarfi. Dagurinn klárast kl 16:30 og fara þá síðustu börnin heim.

Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.