Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarnar í Skálahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Mosfellsbær- Einstaklingsstuðningur
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Krikaskóli
Engin laus störf
Kvíslarskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Hulduberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Skemmtilegt starf í einstaklingsstuðning

Skemmtilegt starf í einstaklingsstuðning

Erum við að leita að þér?

Við leitum eftir drífandi og líflegum starfskrafti sem hefur mikinn áhuga á samskiptum og að vinna með fólki. Mjög skemmtilegt og gefandi starf.

Velferðarsvið Mosfellsbæjar veitir fötluðum börnum, ungmennum og fullorðnu fólki einstaklingsstuðning.

Markmið einstaklingsstuðnings er að efla viðkomandi til sjálfshjálpar, veita persónulegan stuðning og aðstoð sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun. Má þar t.d nefna að fara á menningarviðburði, taka þátt í tómstundum, hreyfingu eða félagslífi.

Um fjölbreytt tímabundin hlutastörf er að ræða og er vinnutíminn sveigjanlegur. Starfið gæti því meðal annars hentað vel fyrir námsmenn eða fólk sem vill auka við sig vinnu.

Við störfum samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk nr. 38/2018.

Við hvetjum áhugasöm til að sækja um óháð aldri, kyni, uppruna eða fötlun.

Menntunar- og hæfniskröfur
Áhugi á málefnum fatlaðs fólks
Reynsla af starfi með fötluðu fólki mikill kostur
Þjónustulund og jákvæðni í starfi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi
Hreint sakarvottorð
Aldursskilyrði 18 ár
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.