Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarnar í Skálahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Krikaskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Starfsmaður í frístundaklúbbnum Úlfinum

Hlutastarf í Frístundaklúbbnum Úlfinum

Frístundaklúbburinn Úlfurinn leitar eftir öflugu og framsæknu starfsfólki í hlutastarf.

Frístundaklúbburinn Úlfurinn er fyrir fötluð börn og ungmenni á aldrinum 10 -20 ára. Unnið er eftir hugmyndafræðinni þjónandi leiðsögn. Frítímastarf er í boði fyrir börn og ungmenni að loknum skólatíma þar sem markmið frístundaklúbbsins er að veita börnum og ungmennum einstaklingsmiðaða þjónustu með skipulögðum tómstundum.

Starfsfólk aðstoðar börn og ungmenni við daglegar athafnir ásamt því að leiðbeina þeim í leik og starfi.

Í boði eru tímabundin hlutastörf 30-50% eftir hádegi.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hentar vel fyrir fólk í skóla.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

     

Umsóknarfrestur er til og með 4.september 2024
 
Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt nokkrum orðum af hverju þú telur þig hæfa/n í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Birna Sigvaldadóttir, forstöðumaður Úlfsins í síma: 847-8069. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni

Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.