Mosfellsbær
Störf í boði
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Kvíslarskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Varmárskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Félagsmiðstöðin Ból
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Búsetukjarnar Mosfellsbæ
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

40-70% vinna sem stuðningur á heimili

Starfsmaður óskast í 40-70% starfshlutfall

Maður á miðjum aldri leitar að öflugum og samviskusömum starfsmanni inn á heimili sitt í 40-70% starfshlutfall í vaktavinnu, lagt upp með vinnu aðra hverja helgi og um er að ræða dag-, kvöld- og næturvaktir. Starfið hentar vel samhliða námi og er laust sem fyrst.

Starfið felst í að aðstoða manninn á heimili sínu við allar athafnir daglegs lífs, bæði heima við og úti í samfélaginu. Maðurinn býr í Mosfellsbæ og notar hjólastól til að komast ferða sinna, en hann þarf m.a. aðstoð við að stýra hjólastólnum.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Veita stuðning við allar athafnir daglegs lífs
Stuðla að virkni og félagslegri þátttöku í samfélaginu
Fylgja eftir verklagi á vinnustaðnum
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af umönnun er æskileg
Áhugi á málefnum fatlaðs fólks er skilyrði
Þjónustulund og jákvæðni í starfi er skilyrði
Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði
Hafa góða íslensku- eða enskukunnáttu er skilyrði
Frumkvæði og samviskusemi er skilyrði
Líkamleg geta til að sinna krefjandi verkefnum á vinnustaðnum er skilyrði
20 ára aldursskilyrði
Hreint sakavottorð er skilyrði
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.