Mosfellsbær
Störf í boði
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Varmárskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Hulduberg
Engin laus störf
Félagsmiðstöðin Ból
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Búsetukjarnar Mosfellsbæ
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Hamrahlíð Vinna og Virkni

Við leitum að metnaðarfullum og hressum starfskrafti í lifandi og fjölbreytt starf í vinnu með fötluðu fólki.  

Um er að ræða starf á dagvinnutíma og æskilegt er að geta hafið störf sem fyrst. 

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélaga.

Nánari upplýsingar um starfið gefur Helga Lovísa í síma 7741381.

Helstu verkefni og ábyrgð
Handavinna
vinnuverkefni
klúbbastarf
fylgja í vinnu og virkni
önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Stuðningsfulltrúi
Félagsliði
önnur menntun sem nýtist í starfi
Áhugi á að vinna með fötluðu fólki
Hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.