Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarnar í Skálahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Leikskólastarfsfólk óskast fyrir næsta skólaár

Viltu taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi og vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum nemendum með uppbyggilegum hætti.

Í Helgafellsskóla eru fjórar leikskóladeildir fyrir börn á aldrinum 2ja til 5 ára. Umgjörð skólans er heilstætt skólastarf í leik- og grunnskóla.Í skólanum er unnið út frá fjölbreyttum kennsluaðferðir og vellíðan nemenda er í fyrirrúmi.

Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Leitað er að starfsmanni í fullt starf til frambúðar.

Menntunar- og hæfniskröfur
Góð færni í samvinnu og samskiptum
Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Áhugi á starfi með börnum og metnaður til að þróa öflugt skólastarf
Góð íslenskukunnátta.
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.