Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Vesturhlíð - Mosfellsbæ
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Kvíslarskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Mannauðsráðgjafi í fræðslu- og frístundamálum

Mosfellsbær óskar eftir öflugum og metnaðarfullum mannauðsráðgjafa til starfa í fullt starf.

Um er að ræða fjölbreytt starf með krefjandi verkefnum, þar sem reynir á frumkvæði, sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum.

Mannauðsráðgjafinn er hluti af teymi mannauðs- og starfumhverfissviðs og sinnir einkum ráðgjöf við ráðningar, launasetningu og  mannauðstengdum stuðningi við stjórnendur á fræðslu- og frístundasviði Mosfellsbæjar. Hjá Mosfellsbæ leggjum við mikla áherslu á að sækja fram, innleiða nýjungar og umbætur, einfalda ferla og gera þjónustu til stjórnenda og starfsmanna skilvirkari og betri.

Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.