Mosfellsbær
Störf í boði
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Varmárskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Hulduberg
Engin laus störf
Félagsmiðstöðin Ból
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Búsetukjarnar Mosfellsbæ
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Starfsfólk óskast í Leirvogstunguskóla

Leirvogstunguskóli leitar að leikskólakennurum, uppeldismenntuðum einstaklingum og/eða öðru starfsfólki til starfa.  

Það eru forréttindi að vinna í leikskóla, viltu koma og vera með ? 

Í Leirvogstunguskóla eru núna um 112 börn á 6 deildum. Í skólanum er unnið framsækið og öflugt skólastarf þar sem kærleikurinn og gleðin er höfð að leiðarljósi. 

Um 100% starfshlutfall er að ræða. 

Full vinnustytting er komin á og að jafnaði hættir starfsfólk kl.14.00 á föstudögum, auk þess að fá vetrarfrí, jólafrí og páskafrí líkt og tíðkast í grunnskólum. 

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
Góð færni í samvinnu og samskiptum
Virðing og áhugi fyrir börnum
Fagleg framkoma
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvæðni og lausnarmiðað viðhorf
Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Samgöngustyrkur
Full vinnustytting
Líkamsræktarstyrkur
Sundkort
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.