Mosfellsbær
Störf í boði
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Varmárskóli
Engin laus störf
Helgafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Félagsmiðstöðin Ból
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf

Starfsmaður í búsetukjarna

Starf með fötluðu fólki í Mosfellsbæ!

VILTU VERA MEÐ Í AÐ SKAPA FÖTLUÐU FÓLKI TÆKIFÆRI TIL AÐ LIFA TIL FULLS?

Við í búsetukjarnanaum í  Klapparhlíð í Mosfellsbæ leitum eftir öflugum  starfsmanni til liðs við okkur. Við veitum íbúum einstaklingsmiða þjónustu og leggjum okkur fram við að auka víðsýni þeirra með félagslegri virkni. Starfsmenn vinna eftir hugmyndafræði Þjónandi leiðsagnar sem og þjónustu- og einstaklingsáætlunum. Við leggjum okkur fram við að skapa góða liðsheild. Við störfum samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018 og samkvæmt stefnu Mosfellsbæjar í málaflokknum.

Auglýst er í 30 til 50% starfshlutfall og gengið er út frá því að starfsmenn geti tekið kvöld og/eða helgarvaktir.  Frábær vinna með námi.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Við veitum íbúum einstaklingsmiða þjónustu og leggjum okkur fram við að auka víðsýni þeirra með félagslegri virkni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Áhugi á málefnum fatlaðs fólks
Þjónustulund og jákvæðni í starfi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Framtakssemi og samviskusemi
Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi
Aldursskilyði 22 ár
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Hreint sakavottorð
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.