Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Vesturhlíð - Mosfellsbæ
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Krikaskóli
Engin laus störf
Kvíslarskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Hulduberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Starfsmaður í Frístundaklúbbnum Úlfinum

Hlutastarf í Frístundaklúbbnum Úlfinum

Frístundaklúbburinn Úlfurinn leitar eftir öflugu og framsæknu starfsfólki í hlutastarf fyrir vorið 2023.

Frístundaklúbburinn Úlfurinn er fyrir fötluð börn og ungmenni á aldrinum 10 -20 ára. Unnið er eftir hugmyndafræðinni þjónandi leiðsögn. Frítímastarf er í boði fyrir börn og ungmenni að loknum skólatíma  þar sem markmið frístundaklúbbsins er að veita börnum og ungmennum einstaklingsmiðaða þjónustu með skipulögðum tómstundum.

Starfsfólk aðstoðar börn og ungmenni við daglegar athafnir ásamt því að leiðbeina þeim í leik og starfi.

Í boði eru tímabundin hlutastörf 30-50% eftir hádegi.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hentar vel fyrir fólk í skóla.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir börn og ungmenni 10-20 ára
Leiðbeina börnum í leik og starfi
Samráð og samvinna við börn og starfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
Áhugi á að vinna með ungu fötluðu fólki
Þjónustulund og jákvæðni í starfi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi
Hreint sakavottorð
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Aldurstakmark er 18 ára
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.