Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Vesturhlíð - Mosfellsbæ
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Kvíslarskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Þroskaþjálfi óskast í Varmárskóla

Þroskaþjálfi óskast í Varmárskóla

Þroskaþjálfi eða sérkennari óskast í 80-100% starf í samstarfsteymi verðandi 1.bekkjar í Varmárskóla. Í Varmárskóla eru rúmlega 400 nemendur í 1.-6.bekk. Í skólanum er hugmyndafræði um skóla án aðgreiningar höfð að leiðarljósi og mikilvægt að umsækjendur hafi áhuga á að vinna samkvæmt henni og aðlaga námsefni og aðstæður þannig að þær henti nemendum með fjölbreyttar þarfir.

Þá er skólinn einnig Uppbyggingarskóli og tekur þátt í Grænfánaverkefninu. Næsta haust hefjum við vinnu við innleiðingu nýrrar menntastefnu Mosfellsbæjar sjá: https://mos.is/ibuar/born-og-ungmenni/menntastefna svo mörg tækifæri eru til að hafa áhrif á hvernig skólastarfið þróast.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarféla þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Viðkomandi mun vinna með teymi verðandi 1.bekkjar og bera ábyrgð á aðlögun námsaðstæðna fyrir nemendur sem þurfa sérstakan stuðning í námi og félagslegum aðstæðum. Gert er ráð fyrir að þroskaþjálfi vinni mest með nemendum sem þurfa sérstakan stuðning en einnig með öðrum eftir því sem aðstæður krefja eða leyfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsleyfi þroskaþjálfa, sérkennara eða önnur uppeldisfræðileg menntun sem gagnast í starfinu
Færni í samskiptum og samstarfshæfni
Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
Góð íslensku kunnátta er skilyrði
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.