Störf í boði
Mosfellsbær
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Helgafellsskóli
Kvíslarskóli
Lágafellsskóli
Varmárskóli
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Leikskólinn Hulduberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Félagsmiðstöðin Ból
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Búsetukjarnar Mosfellsbæ
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Hlíð, ungbarnaleikskóli
Hlíð er 74 barna, 5 deilda ungbarnaleikskóli fyrir 1 til 3 ára börn. Hlíð er grænfána og vinaleikskóli með áherslu á hlýlegt andrúmsloft, tengslamyndun og tilfinningalegt öryggi barnanna. Unnið er markvisst með málörvun í anda snemmtækrar íhlutunar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Reynsla af kennslustörfum
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Sjálfstæði, lausnarmiðuð hugsun og skipulögð vinnubrögð
Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf kennara
Fríðindi í starfi
Líkamsræktarstyrkur
Samgöngustyrkur
Sundkort
Full stytting vinnuvikunnar
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.
Um Mosfellsbæ