Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarnar í Skálahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Varmárskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Hulduberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Málstjóri farsældar hjá Mosfellsbæ

Mosfellsbær auglýsir eftir öflugum og drífandi málstjóra sem brennur fyrir málefnum barna og fjölskyldna þeirra og vill slást í okkar öfluga teymi til að stuðla að aukinni farsæld barna í Mosfellsbæ til samræmis við lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021 og nýsamþykkta aðgerðaáætlun Mosfellsbæjar Börnin okkar fyrir árið 2025.

Leitað er að einstaklingi með góða þekkingu og brennandi áhuga á velferðar- og fræðslumálum. Málstjóri starfar náið með leiðtoga farsældar, málstjórum velferðarsviðs,  tengiliðum fræðslu- og frístundasviðs og sérfræðiþjónustu skóla.

 

Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.