Mosfellsbær
Störf í boði
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Kvíslarskóli
Engin laus störf
Varmárskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Félagsmiðstöðin Ból
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Búsetukjarnar Mosfellsbæ
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Náms- og starfsráðgjafi

Við leitum að öflugum og framsæknum náms- og starfsráðgjafa til starfa í Helgafellsskóla. Skólinn er samþættur leik- og grunnskóli sem hóf starfsemi árið 2019. Í skólanum verða næsta vetur um 500 nemendur. 

Í skólanum er mikið lagt upp úr góðum starfsanda og starfsumhverfið er mjög gott.

 

Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun í náms- og starfsráðgjöf er æskileg
Leyfisbréf til kennslu er kostur
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góða færni í samskiptum
Áhugi á þróun í starfsháttum skóla
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.