Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarnar í Skálahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Hulduhlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Mosfellsbær- Einstaklingsstuðningur
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Krikaskóli
Engin laus störf
Kvíslarskóli
Engin laus störf
Varmárskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Hulduberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Engin laus störf
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Skólastjóri við Kvíslarskóla

Mosfellsbær óskar eftir að ráða skólastjóra við Kvíslarskóla. Kvíslarskóli er unglingaskóli fyrir nemendur í 7.-10. bekk og tekur skólastarfið mið af menntastefnu Mosfellsbæjar, Heimurinn er okkar.

Í Kvíslarskóla eru um 360 nemendur og um 60 starfsmenn en skólinn var stofnaður árið 2021 þegar Varmárskóla var skipt í tvo skóla.

Í Kvíslarskóla er lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti þar sem m.a. hópastarf, tækni, lestur og leiðsagnarnám eru höfð að leiðarljósi. Jafnframt hefur verið horft sérstaklega til þróunarverkefna í skólastarfinu og ber þar hæst „Flipp flopp í skapandi skólastarfi“. Verkefnið einkennist af samþættingu og nýstárlegum vinnubrögðum af hálfu nemenda og kennara auk samspils upplýsingatækni og kennslufræðilegra hugmynda í námi.

Leitað er að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og hefur víðtæka reynslu og þekkingu á skólastarfi. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á vellíðan og farsæld barna og unglinga, stjórnun og forystu, framsækinni skólaþróun og framúrskarandi skólastarfi. Mikilvægt er að viðkomandi geti leitt umbætur og framþróun í samræmi við stefnumótun Mosfellsbæjar.

Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.