Störf í boði
Búsetukjarnar í Skálahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Búsetukjarninn Langahlíð
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Krikaskóli
Kvíslarskóli
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Hulduberg
Leikskólinn Reykjakot
Leirvogstunguskóli
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Engin laus störf
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Umsjónarkennari í Krikaskóla
Umsjónarkennari óskast í Krikaskóla
Umsjónarkennara vantar í 100% starf með 6 til 9 ára börnum fyrir skólaárið 2023-24. Grunnskólakennarar í Krikaskóla starfa í teymi og gert er samkomulag við hvern og einn þeirra í ljósi starfshátta og fyrirkomulags skólans.
Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af Menntastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Í skólanum eru á hverjum tíma um 200 börn á aldrinum 2ja-9 ára. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér stefnu skólans á heimasíðu hans.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf grunnskólakennara
Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
Mjög góð færni í samvinnu, samskiptum og teymisvinnu
Áhugi á starfi með börnum
Áhugi á starfsþróun og fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
Góð íslenskukunnátta
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.
Um Mosfellsbæ