Mosfellsbær
Störf í boði
Búsetukjarnar í Skálahlíð
Engin laus störf
Búsetukjarninn Hamrahlíð- Mosfellsbæ
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Lágafellsskóli
Engin laus störf
Listaskóli Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlaðhamrar
Engin laus störf
Leikskólinn Hlíð
Engin laus störf
Leikskólinn Höfðaberg
Engin laus störf
Leikskólinn Reykjakot
Engin laus störf
Leirvogstunguskóli
Engin laus störf
Frístundaklúbburinn Úlfurinn
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Engin laus störf
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Engin laus störf

Verkefnastjóri framkvæmda

Við leitum að öflugum starfsmanni sem hefur reynslu og þekkingu á stærri verklegum uppbyggingar- og endurbótaverkefnum.

Starf verkefnastjóra stærri framkvæmda er 100% starf á umhverfissviði Mosfellsbæjar og tilheyrir teymi eignarsjóðs.

Helstu verkefni og ábyrgð
Kostnaðargát og eftirfylgni framkvæmda
Umsjón og eftirlit með verktökum og framkvæmdum
Umsjón með hönnun og útfærslum
Ráðgjöf og upplýsingamiðlun vegna framkvæmda
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun kostur
Farsæl reynsla í eftirfylgni með verklegum framkvæmdum
Gott vald á verkefnastjórnunar- og teikniforritum s.s. excel og Microsoft Projects
Gott vald á upplýsingatækni og framsetningu gagna
Þekking á verkefnastjórnun og teymisvinnu
Góðir skipulagshæfileikar, nákvæmni og samviskusemi
Góð samskiptahæfni og þjónustumiðuð hugsun
Jákvæðni og lausnarmiðuð hugsun
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góð hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli, bæði á íslensku og ensku
Vissir þú?
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi.
Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar virðingu, jákvæðni, framsækni og umhyggju sem eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.